Bloggfærslur mánaðarins, október 2014

Tölfræði, Sunneva Embla L. og Kári A.

Ég vann við þetta verkefni í stærðfræði tímum. Ég notaði síðurnar Glogster.com og hagstofa.is. Hagstofa.is er þar sem maður getur t.d búið til súlurit og fundið fjölda á fólki eða hverju sem er. Glogster.com er þar sem maður getur sett inn texta og myndir, þar gerði ég tölfræðina. Ég vann með Kára A. við unnum þetta verkefni vel, ef ég er að dæma það. Okkur fannst þetta mjög gaman og einfalt þótt þetta tók smá tíma. Þetta er mjög gott fyrir mann til að lesa úr tölfræði og skilja það, ekki bara gera það sem kennarinn segir. Þetta er mjög áhugaverðar síður, það er líka stundum þæginlegt að glogga um hluti sem manni finnst skemmtilegt. Þetta tölfræði verkefni er mjög snyrtilegt, ef ég er að dæma það. Okkur fannst erfiðast að færa tölfræði myndina inn á glogster.com.

 

Klikkaðu hér til að sjá verkefnið!


Höfundur

Sunneva Embla Lárusdóttir
Sunneva Embla Lárusdóttir
Ég heiti Sunneva Embla, ég á heima í Flúðaseli 72. Ég æfi street dance (hip hop). Ég á tvo bræður sem heita Ásgeir og Víkingur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband