Veturinn 2013-2014

Ég er búin að læra mjög mikið og skemmtilegar námsgreinar. Ég er búin að læra íslensku, ensku, málfræði, íþróttir/tónmennt/sund/útileiki, verk og list, Benjamín dúfu, ljónið, nornin, skápurinn, þema verkefni um Norðurlöndin, blogg, Egla, Snorri Sturluson, geitungar, eðlisfræði. Þetta er allt sem ég lærði í 6.bekk 2013-2014. Ég fór líka í allskonar vetfangsferðir eins og bíó, vorferð og boot camp. Mér leið mjög vel og var alltaf í góðu skapi. Mér fannst landafræði erfiðust, af því ég missti svo mikið úr. Mér fannst uppbrot, enska og stærðfræði mjög skemmtilegir tímar.

 

Uppáhalds námsgreinin mín

Mér finnst stærðfræði skemmtilegasta námsgreinin. Í stærðfræði lærði ég mjög mikið.  Við gerðum líka margt skemmtilegt eins og búa til kassa og fylla hann af hálfum lítri af einhverum sandsteinum og búðum til allskonar brýr sem virkuðu ágætlega.                                                                                                                                                                          


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sunneva Embla Lárusdóttir
Sunneva Embla Lárusdóttir
Ég heiti Sunneva Embla, ég á heima í Flúðaseli 72. Ég æfi street dance (hip hop). Ég á tvo bræður sem heita Ásgeir og Víkingur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband